Keypti Volvo 740 nýjan árið 1990 og á enn
Benedikt Gunnar Sigurðsson er fyrrverandi yfirvélstjóri, fæddur árið 1945. Hann er félagsmaður í Volvoklúbbi Íslands. Hann hefur átt fjóra volvo bíla í gegnum tíðina sem hafa enst honum vel. Meðal bíla sem hann á er einn glæsilegur Volvo 740 GL árgerð 1990 sem ber númerið XG842. Hann er ekinn yfir 400.000 km og keypti Benedikt hann nýjan frá Brimborg. Hann Lesa meira →