Uppboð á 262C Volvo David Bowie

Söngvarinn David Bowie heitinn pantaði einn af síðustu Volvo 262C, sem voru fyrstu lúxus Coupe bílarnir frá Volvo og voru smíðaðir á árunum 1977-1981. David Bowie fékk einn slíkan sendann á heimili sitt í Sviss í júní 1981, en hann pantaði hann undir sínu skírnarnafni, David Robert Jones. Bíllinn var mjög vel búinn, með hraðastilli, leðursætum og Blaupunkt hifi hljóðkerfi. Bíllinn er Lesa meira →

30 ára afmæli Volvo 780

Í ár eru 30 ár síðan Volvo 780 bíllinn kom á götuna. Bíllinn var samstarf Volvo Car Corp og ítalska fyrirtækisins Bertone. Hönnunin kom frá Bertone á meðan að vélin og tækni kom frá Volvo og var sú sama og í 700 línunni. Það voru aðeins 8518 bílar framleiddir til ársins 1990. Bertone hannaði bílinn frá grunni og var hann Lesa meira →