Uppboð á 262C Volvo David Bowie
Söngvarinn David Bowie heitinn pantaði einn af síðustu Volvo 262C, sem voru fyrstu lúxus Coupe bílarnir frá Volvo og voru smíðaðir á árunum 1977-1981. David Bowie fékk einn slíkan sendann á heimili sitt í Sviss í júní 1981, en hann pantaði hann undir sínu skírnarnafni, David Robert Jones. Bíllinn var mjög vel búinn, með hraðastilli, leðursætum og Blaupunkt hifi hljóðkerfi. Bíllinn er Lesa meira →