Bíladagar 2018 á Akureyri

Við hvetjum félaga í Volvoklúbbinum að hittast og taka rúntinn á Bíladögum sem fara fram dagana 14.-17. júní næstkomandi á Akureyri. Hér má finna upplýsingar um viðburði á Bíladögum Orkunnar og BA 2018. Dagskrá bíladaga 2018 fyrir Áhorfendur Dagskráin verður eftirfarandi: Fimmtudagur 14 júní Buggy Enduro í gryfjunum                          Lesa meira →