Óvanalega mikið af 240 bílum til sölu

Það hefur verið óvanalega mikið af Volvo 240 bílum auglýstir til sölu síðustu vikur og mánuði. Í okkar fésbókarhópi eru yfir 2550 manns, og þar má nú finna þónokkra Volvo 240 bíla sem auglýstir eru til sölu, flestir þeirra eru sedan bílar. Þegar betur er gáð má telja 9 ökuhæfa Volvo 240 bíla sem auglýstir eru í Volvo hópnum. Hvað Lesa meira →