MAX1 Bílavaktin afhendir Krabbameinsfélagi Íslands 1.500.000 kr.

Krabbameinsfélag Íslands fékk í vikunni styrk að upphæð 1.500.000 kr. frá MAX1 Bílavaktinni sem er söluaðili Nokian tires á Íslandi. Hluti söluágóða Nokian dekkja sem seld voru hjá MAX1 í október og nóvember rann til Bleiku slaufunnar, árverkniátaks Krabbameinsfélags Íslands í baráttunni gegn krabbameini í konum. „Það er sérlega ánægjulegt að geta lagt til samfélagsins á þennan hátt og vekja Lesa meira →