MAX1 Bílavaktin og Nokian Tyres á Íslandi í samstarf við Bleiku slaufuna í sjötta sinn

Undanfarin 5 ár hefur hluti af söluágóða Nokian gæðadekkja hjá MAX1 runnið til Bleiku slaufunnar. MAX1 Bílavaktin og Nokian Tyres á Íslandi ganga nú til samstarfs við Bleiku slaufuna í sjötta sinn. MAX1 er stoltur styrktaraðili Bleiku slaufunnar og er sérlega ánægjulegt að fá að halda farsælu samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands áfram. Allt frá upphafi samstarfsins hafa viðskiptavinir og starfsmenn Lesa meira →

MAX1 Bílavaktin afhendir Krabbameinsfélaginu styrk

MAX1 Bílavaktin og Nokian Tyres afhentu Krabbameinsfélagi Íslands styrk að upphæð 1.700.000 kr. í vikunni.  Upphæðin safnaðist í október og nóvember en hluti söluágóða Nokian dekkja á þessu tímabili rann til Bleiku slaufunnar, árvekniátaks Krabbameinsfélags Íslands. Farsælt samstarf MAX1 og Bleika slaufan hafa átt mjög farsælt samstarf og því var enginn vafi á að endurtaka samstarfið. „Samstarfi MAX1 og Bleiku slaufunnar hefur verið gríðarlega vel Lesa meira →

MAX1 Bílavaktin og Bleika slaufan í samstarf

MAX1 Bílavaktin, sem er söluaðili Nokian Tyres á Íslandi, mun nú í fjórða sinn ganga til samstarfs við Bleiku slaufuna. Í október og nóvember mun hluti ágóða af sölu Nokian gæðadekkja renna til átaksins. Bleika slaufan er í senn árvekni- og fjáröflunarátak sem er nú haldið í ellefta sinn. Í ár rennur söfnunarfé Bleiku slaufunnar til Ráðgjafaþjónustu félagsins með það Lesa meira →