Hóprúntur í Borgarnes í dag

Í dag, laugardaginn 7. maí stendur Volvoklúbburinn fyrir hópferð í Borgarnes, en þar verður Fornbílafjelag Borgarfjarðar með stórsýningu ásamt bifhjólaklúbbnum Raftar. Lagt verður af stað kl. 12:30 frá bílastæði Bauhaus við Vesturlandsveg. Þeir sem hafa farið í þessa ferð áður eru beðnir um að vera með fremstu bílum og leiða hópinn. Tólf eru skráðir á viðburðinn eins og stendur en Lesa meira →