Hópakstur í Borgarnes

Hin árlega ferð til Borgarfjarðar á Mótorhjóla og fornbílasýningu Rafta Bifhjólafélags Borgarfjarðar og Fornbílafjelags Borgarfjarðar verður farin laugardaginn 12. maí. Hisst verður kl. 11:30 á bílastæðinu við BAUHAUS, Lambhagavegur 2-4. Áætluð brottför til Borgarfjarðar verður um kl. 12:00. Hittumst tímanlega og tökum myndir og spjall. Þeir sem hafa farið áður í þessa ferð eru beiðnir um að vera með fremstu Lesa meira →

Mótorhjóla og fornbílasýning Rafta í Borgarnesi

Fjórða árið í röð stóð Volvoklúbbur Íslands fyrir hópferð í Borgarnes á mótorhjóla og fornbílasýningu Rafta í Borgarnesi. Sýning verður flottari hjá þessum heiðursmönnum með hverju árinu og meðlimir og áhangendur Volvoklúbbsins eru einnig að verða duglegri að mæta. Viðburðurinn byrjaði á bílaplaninu hjá Bauhaus rétt fyrir hádegið. Þar mættu 14 bílar, þar af tveir sem voru ekki Volvo bifreiðar, Lesa meira →