This gallery contains 40 photos.
Volvoklúbbur Íslands stóð fyrir sýningu á eldri bílum og afhendingu félagsskírteina í Brimborgarhúsinu um síðastliðna helgi. Fjölmargir gestir litu við og fengu sér vöfflu og komu meðal annars eigendur Brimborgar til að skoða sýninguna.