Safnaferð um Reykjanesið 15.maí

Þann 15.maí stóð Volvoklúbbur Íslands fyrir safnaferð um Reykjanesið og meðlimum boðið að heimsækja Slökkviminjasafnið í Reykjanesbæ og Byggðasafnið á Garðsskaga.Þetta var í fyrsta skipti sem Volvoklúbburinn stóð fyrir svona ferð og stjórnin var mjög ánægð með mætingu félagsmanna. Hópurinn lagði af stað frá Hafnafirði í aldursröð og beint á Slökkvisafnið. Safnið leynir mjög á sér en sennilega hafa flestir Lesa meira →

Reykjanes safnarúntur laugardaginn 15. maí

Laugardaginn 15. maí næstkomandi ætlar Volvoklúbbur Íslands að standa fyrir hópferð og skoða söfn á Reykjanesinu og vonumst við til að sem flestir félagsmenn sjái sér fært að mæta. Stefnan er að hittast kl. 10:45 við bílastæði Icelandair í Hafnarfirði, Flugvellir 1, frá Ásbraut, og keyra þaðan í hópakstri á Slökkviliðsminjasafn Íslands, Njarðarbraut 3, Keflavík. Eftir að búið er að Lesa meira →