Volvo C40 Recharge tilnefndur til verðlauna

Volvo C40 Recharge hefur verið tilnefndur til verðlauna í flokknum Lúxusbíll ársins í Heimsbílaverðlaununum 2022, World Car Awards. Dómnefndin samanstendur af 102 alþjóðlegum bílablaðamönnum frá 33 löndum og verður sigurvegari tilkynntur þann 13. apríl næstkomandi. Kynntu þér allt um C40 Recharge hér: https://bit.ly/3ITrRMi