Framleiðslumyndir af Volvo C40 í Belgíu

Volvo C40 Recharge bíllinn fór í framleiðslu um haustið 2021 í Ghent í Belgíu. Bíllinn er 100% rafbíll og er hægt að fá sem framdrifinn eða fjórhjóladrifinn hjá Brimborg á Íslandi. Framleiðslan hófst þann 7. október 2021, en C40 bíllinn var aðeins annar Volvo bíllinn sem kom sem 100% rafmagnsbíll. Verksmiðjan í Ghent, sem er ein sú stærast á vegum Lesa meira →

Pétur Jóhann prófar Volvo C40 rafmagnsbíl

Grínistinn, leikarinn og podkastarinn Pétur Jóhann Sigfússon er með vefþætti sem kallast Pétur prófar. Nú síðast prófaði hann Volvo C40 Recharge rafmagnsbílinn. Hann fór í rúntinn og skoðaði bílinn hátt og lágt. Hægt er að horfa á upptökuna hér neðar í fréttinni. Sjáið hér Pétur prófar Volvo C40 Recharge rafbíl. – Einstök hönnun – Frábær drægni allt að 444 km Lesa meira →