Mánudagsmyndin 22. desember
Mánudagsmyndin er af þessum glæsilega Volvo Amazon sem sjálfur jólasveinninn ekur.
volvoklubbur.is #Stofnað 2013
Mánudagsmyndin er af þessum glæsilega Volvo Amazon sem sjálfur jólasveinninn ekur.
Mánudagsmyndin er af þessum Volvo XC90 sem er til búinn að taka við hvaða jólatréi sem er.
Mánudagsmyndin er er V60-R design sem breski jólasveinninn notaði til að dreifa pökkum til barna á Bretlandi og Írlandi. Ekki amalegur ferðamáti það.
Þema mánaðarins er auðvitað jólamyndir með Volvo. Þessi einstaki Volvo 850 Pickup er hjá bílasala í Belgíu.