Síðasti Volvo dísel bíllinn í sænsku verksmiðjunni

Í þessari viku rann upp söguleg stund í Torslanda Volvo verksmiðjunni í Svíþjóð. Eftir 45 ár, síðasti díselbíllinn, XC90, rúllaði af framleiðslulínunni, sannarlega söguleg stund. Þessari sögulegu stund var fagnað með því að stilla upp einum fyrsta dísel volvo bílnum, Volvo 244 og síðasta XC90 bílnum með dísel vél. Viðburðurinn markar mikil tímamót í 97 ára langri sögu fyrirtækisins. Með Lesa meira →