Volvo EX30 frumsýndur á Íslandi og fyrsta eintakið afhent

Volvo EX30 var frumsýndur hjá Brimborg um helgina. Umboðið kallar bílinn rafmagnssportjeppan en bíllinn er glæsilegur að sjá og nettur. Á laugardaginn var hægt að líta við hjá Brimborg í kaffi og reynslukeyra bílnum. Á föstudaginn sl. var svo fyrsti Volvo EX30 afhentur hjá Brimborg, en það voru hjónin Páll Árni Jónsson og Ásdís Björgvinsdóttir sem tóku við honum. Upplýsingar: Lesa meira →