Félagsskírteini berast eftir helgi

Búið er að pressa yfir 200 félagsskírteini og voru þau send til dreifingaraðila í síðustu viku. Búast má við að skírteinin berist til félaga núna eftir helgina með póstinum. Gerð félagsskírteina er langt ferli, frá hönnun, til samþykktar, til framleiðslu, til pökkunar, og loks til dreifingar. Við fá oft fyrirspurnir varðandi skírteinin og reynum að áætla tímasetninguna, en vanalegast berast Lesa meira →