Fjölskyldurúntur á Eldstó á Hvolsvelli

Volvoklúbburinn stendur fyrir fjölskyldurúnti á Eldstó Art Café á Hvolsvelli, laugardaginn 6. júní. Lagt verður af stað kl. 13:00 frá Shell/10 – 11 við Vesturlandsveg í Reykjavík. Stoppað verður við N1 Bensínstöðina á Selfossi um kl. 13:40. Haldið verður áfram kl. 13:50 og endað svo á Hvolsvelli þar sem hjónin Þór og Guðlaug taka á móti hópnum með þeirra alkunnu Lesa meira →