Brimborg styrkir björgunarsveitir með flugeldakaupum
Brimborg hefur í gegnum árin átt farsælt samstarf við björgunarsveitir og til að mynda hefur Brimborg árlega styrkt Hálendisvakt þeirra fyrir erlenda sem innlenda ferðamenn. Vegna góðs gengis á árinu hefur Brimborg ákveðið að styrkja björgunarsveitir Hjálparsveitar skáta í Reykjavík um 5.000.000 króna með flugeldakaupum. Skátar hafa selt flugelda til fjáröflunar frá árinu 1967 og sjá meðal annars um skipulag Lesa meira →