Hópakstur og hittingur með Fornbílaklúbbi Íslands

Volvoklúbbur Íslands og Fornbílaklúbbur Íslands standa fyrir sameiginlegum hópakstri og hittingi, miðvikudaginn 28. ágúst. Mæting verður á planinu við Skautasvellið í Laugardalnum kl. 19:30. Ekið verður þaðan upp í Grafarvog, að Gufunesbæ, þar verður stoppað áður en ekið verður um valin hverfi í Grafarvoginum, Rimahverfi, Borgarhverfi og Víkurhverfi. Aksturinn endar við Ísbúðina Gullnesti, Gylfaflöt 1. Þar getur hver og einn Lesa meira →