Gamall Volvo 164 forstjórabíll kominn til Svíþjóðar
Við höfum sagt áður sögu af fyrrum volvo forstjórabíl hér á Íslandi. Volvo 164 sem forstjóri Veltis átti. Var nýskráður á Íslandi 29.02.1972, eða fyrir um 45 árum síðan. Hægt er að lesa söguna hér. Rifjum hana upp í stuttu máli. Bíllinn er nýskráður 1972, eigandi Gunnar Ásgeirsson forstjóri Veltis. Hann selur bílinn árið 1976 og skiptir svo nokkrum sinnum Lesa meira →