Volvo 760 GLE 40 ára

Volvo 760 var fyrst kynntur árið 1982 og er því 40 ára í ár. Fyrstu eintökin komu til Íslands haustið 1982 og þótti ríkulega búinn lúxus bíll á þessum árum. Verð bílsins á Íslandi hjá Velti HF var 479.000 kr. Volvo 760 GLE var framleiddur frá 1982-1990 og voru framleidd 183.864 eintök. Volvo 740 útgáfan kom svo tveimur árum síðar, Lesa meira →

Volvo 244 árgerð 1979 undir Eyjafjöllum

Hörður Björgvinsson er nýr eigandi af einum 244 gullvagni sem kom á götuna 18.07.1979. Hörður er aðeins þriðji eigandi bílsins en Guðjón nokkur Ólafsson frá Syðstu Mörk undir Eyjafjöllum átti bílinn til ársins 2015 frá árinu 1980. Fyrsti eigandi bílsins hét Helgi Friðþjófsson og var einnig búsettur undir Eyjafjöllum og var nágranni Guðjóns. Hörður segir bílinn vera mjög heillegan, lítið Lesa meira →

Nýjar Steðjanúmeraplötur fyrir Volvo

Fornbílaklúbbur Íslands bíður upp á að framleiða nýjar steðjanúmeraplötur fyrir eigendur fornbíla. Lokadagur til að panta þessu ári er 3. desember næstkomandi. Við hvetjum Volvoáhugamenn að kíkja á þetta, eigi þeir gamlan Volvo sem vantar glænýjar númeraplötur. Nánar hér fyrir þá sem vilja panta. Þeir bílar sem eru framleiddir eftir 1950 til ársins 1989, er nýja kerfið var tekið upp, Lesa meira →