Grill í Guðmundarlundi í kvöld

Fyrsta grill sumarsins fyrir félaga í Volvoklúbbi Íslands verður haldið í kvöld, mánudaginn 10. júlí í Guðmundarlundi.  Spáin er frábær og grillið hefst kl. 18:00 og í boði er léttur grillmatur og meðlæti. Þetta er fjölskylduhátíð sem var einnig haldin í fyrra og var vel heppnuð. Við fáum aðstöðu þarna í lundinum sem er yfirbyggð. Nauðsynlegt er að skrá sig Lesa meira →

Grill í Guðmundarlundi

Fyrsta grill sumarsins fyrir félaga í Volvoklúbbi Íslands verður haldið miðvikudaginn 21. júní næstkomandi í Guðmundarlundi. Grillið hefst kl. 18:00 og í boði er léttur grillmatur og meðlæti. Þetta er fjölskylduhátíð sem var einnig haldin í fyrra og var vel heppnuð. Við fáum aðstöðu þarna í lundinum sem er yfirbyggð ef veðurspáin verður óhagstæð. Nauðsynlegt er að skrá sig á Lesa meira →

Grillað í Guðmundarlundi

Volvoklúbburinn bauð upp á fjölskyldusamkomu fyrir félagsmenn þann 30. júní síðastliðinn í hinum frábæra Guðmundarlundi í Kópavogi, þar sem klúbburinn leigði aðstöðu til að grilla fyrir mannskapinn. Það komu tæplega 20 manns í þennan viðburð sem var ágætt miðað við að veðurspáin var ekki frábær. Það var aðeins blautt í grasið en skjól undir grillhúsinu. Þakkir til þeirra sem komu Lesa meira →