Bongóblíða í fjölskyldugrillinu

Volvoklúbburinn stóð fyrir fjölskyldugrilli í Guðmundarlundi í Kópavogi í gær. Til stóð að grilla í júní en vegna veðurs var því frestað. Við áttum svo pantað næstkomandi miðvikudag en rigningarspá hvatti okkur til að flýta viðburðinum. Úr varð að við auglýstum með skömmu fyrirvara fjölskyldugrill fyrir félagsmenn og lukkaðist það vel. Það komu alls 23 í þennan viðburð og þar Lesa meira →

Grill í Guðmundarlundi í kvöld

Fyrsta grill sumarsins fyrir félaga í Volvoklúbbi Íslands verður haldið í kvöld, mánudaginn 10. júlí í Guðmundarlundi.  Spáin er frábær og grillið hefst kl. 18:00 og í boði er léttur grillmatur og meðlæti. Þetta er fjölskylduhátíð sem var einnig haldin í fyrra og var vel heppnuð. Við fáum aðstöðu þarna í lundinum sem er yfirbyggð. Nauðsynlegt er að skrá sig Lesa meira →

Grill í Guðmundarlundi

Fyrsta grill sumarsins fyrir félaga í Volvoklúbbi Íslands verður haldið miðvikudaginn 21. júní næstkomandi í Guðmundarlundi. Grillið hefst kl. 18:00 og í boði er léttur grillmatur og meðlæti. Þetta er fjölskylduhátíð sem var einnig haldin í fyrra og var vel heppnuð. Við fáum aðstöðu þarna í lundinum sem er yfirbyggð ef veðurspáin verður óhagstæð. Nauðsynlegt er að skrá sig á Lesa meira →

Grillað í Guðmundarlundi

Volvoklúbburinn bauð upp á fjölskyldusamkomu fyrir félagsmenn þann 30. júní síðastliðinn í hinum frábæra Guðmundarlundi í Kópavogi, þar sem klúbburinn leigði aðstöðu til að grilla fyrir mannskapinn. Það komu tæplega 20 manns í þennan viðburð sem var ágætt miðað við að veðurspáin var ekki frábær. Það var aðeins blautt í grasið en skjól undir grillhúsinu. Þakkir til þeirra sem komu Lesa meira →