Afmælisviðburður í Hörpu

Volvoklúbbur Íslands verður 2. ára í nóvember og í því tilfefni verður viðburður í Hörpu á vegum klúbbsins, laugardaginn 14. nóvember kl. 13:00, ef nægur fjöldi skráir sig til leiks. Félagsmenn fá kökusneið í boði klúbbsins og sérstakur bás verður frátekinn fyrir okkur á veitingastaðnum Smurstöðinni í Hörpu. Þá verður Happy Hour á drykkjum sem hver og einn greiðir fyrir Lesa meira →