Nokian dekkin í fyrsta sæti hjá FÍB
Nokian dekk lentu í fyrsta sæti bæði í flokki negldra og ónegldra dekkja í dekkjakönnun FÍB fyrir árið 2015/2016. Nokian eru margverðlaunuð finnsk gæðadekk sem uppfylla gæðakröfur ESB. Könnunin náði til vetrarhjólbarða sem sérstaklega eru gerðir til aksturs í vetrarríki norðlægra slóða. Eftirfarandi atriði voru prófuð: hemlun, hröðun, aksturseiginleikar, aksturstilfinning, rásfesta og núningsmótstaða. Gullverðlaunahafar Nokian Nokian Hakkapeliitta 8 var valið BESTA Lesa meira →