Volvoklúbburinn á Instagram

Volvoklúbbur Íslands hefur opnað síðu á Instagram, undir slóðinni https://www.instagram.com/volvoklubbur/ . Þarna munum við birta myndir af viðburðum síðustu ára og komandi viðburðum sumarsins. Endilega fylgið okkur á Instagram og hjálpið okkur að stækka samfélagið þar. Við munum bæta við nýjum og gömlum myndum næstu daga og vikur á síðunni.