Sænskur Volvoáhugamaður lét drauminn rætast á Íslandi

Fyrsti erlendi félagsmaðurinn hefur skráð sig hjá okkur í Volvoklúbb Íslands. Maðurinn heitir Per Helgesson og einhverjir volvoáhugamenn hérna Íslandi kannast við manninn. Hann hefur komið til Íslands í nokkur skipti en hann átti sér draum að keyra um landið á sínum Volvo 145 árgerð 1974. Draumur þessi rættist árið 2003 þegar að hann kom fór frá Svíþjóð til Noregs Lesa meira →