Sendum ykkur jólakveðju með þessari skemmtilegu mynd. Svona ættu auðvitað öll jólatré að vera skreytt. Minnum einnig á áramóta hópaksturinn sem verður auglýstur þegar nær dregur. Hvetjum félagsmenn til að mæta á þann skemmtilega viðburð á gamlársdag.