Bílaklúbbarnir hittast í keilu

Keilumótið Kíkt í skúrinn verður í Keiluhöllinni Egilshöll 1. september næstkomandi kl. 19:00. Volvoklúbburinn sendir lið og eru áhugasamir félagsmenn beðnir um að gefa kosta sér í keilu eða stuðningslið. Þeir sem eru mjög góðir í keilu eru sérstaklega hvattir til að gefa sig fram með því að senda okkur póst á postur(hja)volvoklubbur.is. Fjögurra manna lið frá hverjum klúbbi spila Lesa meira →