MAX1 Bílavaktin afhendir Krabbameinsfélaginu styrk

MAX1 Bílavaktin og Nokian Tyres afhentu Krabbameinsfélagi Íslands styrk að upphæð 1.700.000 kr. í vikunni.  Upphæðin safnaðist í október og nóvember en hluti söluágóða Nokian dekkja á þessu tímabili rann til Bleiku slaufunnar, árvekniátaks Krabbameinsfélags Íslands. Farsælt samstarf MAX1 og Bleika slaufan hafa átt mjög farsælt samstarf og því var enginn vafi á að endurtaka samstarfið. „Samstarfi MAX1 og Bleiku slaufunnar hefur verið gríðarlega vel Lesa meira →

MAX1 Bílavaktin styrkir Krabbameinsfélagið

MAX1 Bíla­vakt­in afhenti í dag, ásamt fulltrúum finnska dekkjaframleiðandans Noki­an tires, Krabba­meins­fé­lagi Íslands 1,7 millj­óna króna styrk. Hluti söluágóða Nokian dekkja sem seld voru hjá MAX1 í október og nóvember síðastliðnum rann til Bleiku slauf­unn­ar, ár­vekni­átaks Krabba­meins­fé­lags­ins í bar­átt­unni gegn krabba­meini í kon­um. „Þetta er í þriðja sinn sem MAX1 og Bleika slaufan ganga til samstarfs og hefur mikil ánægja Lesa meira →