Volvo 244 árgerð 1979 undir Eyjafjöllum

Hörður Björgvinsson er nýr eigandi af einum 244 gullvagni sem kom á götuna 18.07.1979. Hörður er aðeins þriðji eigandi bílsins en Guðjón nokkur Ólafsson frá Syðstu Mörk undir Eyjafjöllum átti bílinn til ársins 2015 frá árinu 1980. Fyrsti eigandi bílsins hét Helgi Friðþjófsson og var einnig búsettur undir Eyjafjöllum og var nágranni Guðjóns. Hörður segir bílinn vera mjög heillegan, lítið Lesa meira →