Safnarúnturinn 2023
Þann 29.apríl stóð Volvoklúbbur Íslands fyrir viðburði sem heitir Safnarúnturinn. Þetta var í þriðja skipti sem klúbburinn er með þennan viðburð og hefur hann vakið mikla lukku meðal félagsmanna. Ferðin í ár var heldur fámennari en fyrri ferðirnar en mjög góðmenn. Hópurinn kom saman við Bauhaus planið þar sem fólk kynnti sig og fór aðeins yfir bílana hjá hvert öðru. Lesa meira →