Safnarúnturinn 29.apríl 2023

Þá eru línur orðnar skýrar varðandi Safnarúntinn 2023. Upphafspunktur er á Bauhaus planinu og er mæting þar klukkan 10:30 þar sem við tökum létt spjall, skoðum bílana hjá hvor öðrum og spjöllum aðeins. Við leggjum af stað frá Bauhaus klukkan 11:00 og fyrsti áfangastaður er Hernámssetrið í Hvalfirði. Gauji Litli ætlar að taka á móti hópnum og leiða okkur um Lesa meira →