Yfir 660 volvo ljósmyndir hér á vefnum
Frá því Volvoklúbbur Íslands var stofnaður um haustið 2013 þá hafa verið haldnir um 5-7 viðburðir ár hvert. Við höfum reynt að taka ljósmyndir á öllum okkar viðburðum og geymum við þær myndir hér á síðunni undir flipanum “Félagsstarfið“. Myndirnar eru ekki alveg í tímaröð en þær eru merktar með ártali og viðburði. Endilega kíkið á þetta ljósmyndasafn okkar, sem Lesa meira →