Gamall Volvo 240 frá Lögreglunni á Suðurnesjum Posted on 11/10/2014 by Magnús Rúnar Magnússon Þessi virðulegi Volvo 240 var í notkun hjá Lögreglunni á Suðurnesjum á sínum tíma. Mynd: Frá Facebooksíðu Lögreglunnar á Suðurnesjum.