Volvo S80 hættir akstri eftir 13 ár hjá lögreglunni

Umferðardeild Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu hefur hætt notkun á Volvo S80, merktum nr. 263 eftir dygga þjónustu í 13 ár. Bílinn er nú ekinn um 360 þúsund kílómetra og hefur lengst af verið varabíll hjá umferðardeildinni þegar ekki hefur verið hægt að fara út á mótorhjólum. Lögreglan greinir frá því að bíllinn hafi bilað mjög lítið á þessum tíma og reynst Lesa meira →

Sex V70 afhentir til Lögreglunnar

Nýlega fékk Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum sex nýja sérútbúna Volvo V70 bíla. Viðbrögðin hafa verið mjög góð að sögn Agnars Hannessonar hjá Ríkislögreglustjóra, en þetta eru fyrstu bílar lögreglunnar  sem eru útbúnir spjaldtölvum og nettengibúnaði(e. Router).  Fimm bílar fóru á höfuðborgarsvæðið og einn á Suðurnesin. Nokkrir eldri bílar voru aflagðir í staðinn fyrir þessa nýju bíla. Myndir frá Lesa meira →

Glæsilegir Volvo V70 til Ríkislögreglustjóra

Ríkislögreglustjóri hefur fengið sex Volvo V70 bíla sem verða sérútbúnir fyrir lögregluna. Fimm munu fara á höfuðborgarsvæðið og einn á Suðurnesin. Múlaradió hefur gengið frá netbúnaði í bílana, en þar er þessi mynd tekin. Í bílunum verður búnaður sem byggir á finnskri netlausn sem gerir kleift að vinna á lokuðum netum. Mynd: Íslenskir lögreglubílar á Facebook.

Volvo 240 hjá Lögreglunni

Volvo 244, 240 og 245 áttu sér þónokkra sögu hjá Lögreglunni um allt land og voru góðir þjónar í mörg ár. Ýmsar góðar myndir eru til af þessum bílum sem eru frá heimasíðu Lögreglunnar og úr einkasöfnum lögreglumanna. Árið 1984 varð Volvo 244 fyrsta lögreglufólksbifreiðin hjá Lögreglunni á Akureyri, bílinn bar númerið A3536.