Tveir góðir á 17. júní í Reykjavík Posted on 20/06/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Þessir virðulegu bílar stóðu við Hörpuna á 17. júní síðastliðinn. Sá græni er Volvo 145, árgerð 1973 og Volvo Amazon 1961 árgerð. Ljósmynd: Ólafur Þór Jónsson/Facebook.