MAX1 Bílavaktin og Bleika slaufan í samstarf

MAX1 Bílavaktin, sem er söluaðili Nokian Tyres á Íslandi, mun nú í fjórða sinn ganga til samstarfs við Bleiku slaufuna. Í október og nóvember mun hluti ágóða af sölu Nokian gæðadekkja renna til átaksins. Bleika slaufan er í senn árvekni- og fjáröflunarátak sem er nú haldið í ellefta sinn. Í ár rennur söfnunarfé Bleiku slaufunnar til Ráðgjafaþjónustu félagsins með það Lesa meira →

MAX1 Bílavaktin styrkir Krabbameinsfélagið

MAX1 Bíla­vakt­in afhenti í dag, ásamt fulltrúum finnska dekkjaframleiðandans Noki­an tires, Krabba­meins­fé­lagi Íslands 1,7 millj­óna króna styrk. Hluti söluágóða Nokian dekkja sem seld voru hjá MAX1 í október og nóvember síðastliðnum rann til Bleiku slauf­unn­ar, ár­vekni­átaks Krabba­meins­fé­lags­ins í bar­átt­unni gegn krabba­meini í kon­um. „Þetta er í þriðja sinn sem MAX1 og Bleika slaufan ganga til samstarfs og hefur mikil ánægja Lesa meira →