Ótrúlegur S80 hjá Húsavíkurlögreglunni

Hjá Húsavíkurlögreglunni er einn mikill höfðingi, en þar er Volvo S80 sem kom á götuna 30.05.2003 og nálgast því 12 ára aldurinn. Bíllinn hefur verið alla tíð á hjá lögreglunni á Húsavík en hann er í dag ekinn 530.600 km. sem er hreint ótrúlegur akstur. Bíllinn er með dísel vél. Umsjónarmenn bílsins segja hann í hreint ótrúlega góðu standi og Lesa meira →