Hvað ertu með í bílnum þegar bilun verður?

Við sem ökum eldri bílum af Volvo þekkjum það vel hvaða tól og tæki hafa bjargað okkur í gegnum tíðina þegar einhver óvænt bilun á sér stað á versta tíma.  Með þessum stutta pistli vildi ég benda á nokkra hluti sem ég get mælt með hafa hafa í bílnum, sem getur nýst í neyð, hvort sem þú ert á nýlegum Lesa meira →