Nokian dekkin í fyrsta sæti hjá FÍB

Nokian dekk lentu í fyrsta sæti bæði í flokki negldra og ónegldra dekkja í dekkjakönnun FÍB fyrir árið 2015/2016. Nokian eru margverðlaunuð finnsk gæðadekk sem uppfylla gæðakröfur ESB. Könnunin náði til vetrarhjólbarða sem sérstaklega eru gerðir til aksturs í vetrarríki norðlægra slóða.  Eftirfarandi atriði voru prófuð: hemlun, hröðun, aksturseiginleikar, aksturstilfinning, rásfesta og núningsmótstaða. Gullverðlaunahafar Nokian Nokian Hakkapeliitta 8 var valið BESTA Lesa meira →

MAX1 Bílavaktin og BLEIKA SLAUFAN í samstarf

Fréttatilkynning frá MAX1. MAX1 Bílavaktin sem er söluaðili Nokian tires á Íslandi hefur hafið samstarf við Bleiku slaufuna. Í október og nóvember mun hluti ágóða af sölu Nokian dekkja renna til átaksins. Á meðan samstarfinu stendur mun MAX1 jafnframt bjóða viðskiptavinum 20% afslátt af Nokian dekkjum. Bleika slaufan er árvekniátak Krabbameinsfélags Íslands en slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn Lesa meira →