Nýr Volvo á leiðinni?
Á meðan nýji XC90 jeppinn er ekki einu sinni kominn í almenna sölu er strax byrjað að tala um næstu kynslóð fólksbíla frá Volvo. Talið er að hann muni heita S90 og er honum ætlað að keppa við flottustu bíla Benz og BMW. Líklegt verður að teljast að hann komi bæði sem S90 og V90 og muni þá leysa af Lesa meira →