Volvo XC90 bíll ársins á Íslandi

Volvo XC90 var valinn Bíll ársins 2016 við hátíðlega athöfn á veitingahúsinu Nauthóli.  Fimmtán bílar komust í úrslit í fimm flokkum. Það er Bandalag íslenskra bílablaðamanna sem stóð fyrir valinu sem fyrr. Þetta kemur fram á vef VB.is.  Alls voru 31 bíll í forvalinu og eiga þeir það sameiginlegt að vera bílar nýrrar kynslóðar eða glænýir bílar. Í flokki minni Lesa meira →

50 XC90 seldir á Íslandi

Lúxusjeppinn Volvo XC90 sem Brimborg frumsýndi í byrjun júní hefur selst gríðarlega vel en um 50 bílar hafa nú þegar verið seldir. Í heild hefur Brimborg pantað 78 nýja XC90 en heildarverðmæti bílanna er um það bil 1,2 milljarðar.  Sparneytin D5 dísil vél Volvo XC90 er meðal annars í boði með sérstaklega skemmtilegri og aflmikilli D5 dísilvél. Hún skilar 225 Lesa meira →

XC90 hættir framleiðslu í núverandi mynd

Þann 7. janúar 2002 rann fyrsti Volvo XC90 bíllinn af færibandinu. Nú, rúmum tólf árum síðar, hefur síðasta eintakið af þeirri kynslóð verið settur saman en alls hafa verið framleidd 636.143 eintök. Síðasti eintakið fer beint á Volvo safnið í Torslanda og undirbýr Volvo verksmiðjan að hefja framleiðslu á arftaka fráfarandi kynslóðar í janúar 2015. XC90 árgerð 2014. Volvo XC90 Lesa meira →