Bensín Ofurdagur fyrir Volvomenn
Félagsmenn sem skrá sig í Volvoklúbb Íslands fá sendan bensínlykil frá Orkunni. Orkan í samstarfi við Volvoklúbb Íslands mun bjóða upp á Ofurdag, dagana 3. og 4. febrúar 2017. Þessa daga verður 14 krónu afsláttur fyrir þá sem eru skráðir í hópinn Volvo hjá Orkunni. Einnig kostar aðeins 2000 kr. þvotturinn á bílinn hjá Bón og Þvottastöðinni. Við hvetjum alla Lesa meira →