Bensín Ofurdagur fyrir Volvomenn

Félagsmenn sem skrá sig í Volvoklúbb Íslands fá sendan bensínlykil frá Orkunni. Orkan í samstarfi við Volvoklúbb Íslands mun bjóða upp á Ofurdag, dagana 3. og 4. febrúar 2017. Þessa daga verður 14 krónu afsláttur fyrir þá sem eru skráðir í hópinn Volvo hjá Orkunni.  Einnig kostar aðeins 2000 kr. þvotturinn á bílinn hjá Bón og Þvottastöðinni. Við hvetjum alla Lesa meira →

Orkan opnar nýjar X-stöðvar

Markmið Orkunnar hefur frá upphafi verið að leiða samkeppni á eldsneytismarkaði. Með öflugu afsláttarkerfi höfum við alla tíð komið til móts við kröfu neytenda um lágt eldsneytisverð. Ásamt því að halda áfram að verðlauna dygga viðskiptavini okkar með góðum, stigvaxandi afsláttarkjörum höfum við ákveðið að bjóða upp á nýjung á völdum stöðvum — eitt lágt verð á dælu. X–stöðvar Orkunnar Lesa meira →