Áramótapistill formanns
Volvoklúbbur Íslands hélt uppá 10 ára afmæli þann 12. nóvember síðastliðinn í húsakynnum Veltis við Hádegismóa. Var mjög góð mæting og fengum við mjög góða kynningu frá Ólafi Árnasyni um rafmagnsvörubíla, gröfur og önnur vinnutæki. Eftir þennan viðburð var mér hugsað um hversu félagsþörfin er rík í okkar eðli. Hugsaði hversu mikilvægt fyrir okkur flest að nærast af félagsskap af Lesa meira →