Volvo Amazon gullmoli
Volvo Amazon P130 er tveggja dyra útgáfan af Amazon sem var framleiddur frá 1961-1970 í 359.916 einktökum. Þessi Volvo Amazon árgerð 1967 hefur verið vel við haldið og átt 8 eigendur. Fyrsti eigandinn er sagður vera, Kjartan Jóhannsson, síðar ráðherra og átti til ársins 1971 er Gunnar Melsted keypti hann.Veltir eignast bílinn svo árið 1984 til varðveislu en þegar Brimborg Lesa meira →