Fyrstu Volvo rafmagnstrukkarnir komnir til landsins

Stór skref eru núna hjá Brimborg í orkuskiptum og tímamót í þungaflutningum á Íslandi. Brimborg hefur nú fengið fyrstu rafmagnstrukkana til landsins en það eru 16 tonna Volvo FL Electric sem er í standsetningu hjá atvinnutækjasviði Brimborgar við Hádegismóa. Bílarnir fá í framhaldinu ábyggingu og ásetningu vörukassa. Ellefu fyrirtæki í átta atvinnugreinum bíða bílanna á Íslandi. Áhugavert að sjá þessa Lesa meira →