Áramótapistill formanns

Kæru Volvo félagar. Nú þegar árið er á enda þá er vert að líta yfir farinn veg. Út af dálitlu þá náðist ekki að halda alla viðburði eins og hefð hefur verið undanfarin ár. Náðum að skjóta inn aðalfundi 7. maí, Hvolsvallarúnt í júní (Suðurlandsrúnt),grilli hjá Óla Árna í júlí og fengum að sjá framgang á hans verkefni LV63. Ekki Lesa meira →

Mánudagsmyndin 25. apríl

Mánudagsmyndin að þessu sinni er af bíl formanns Volvoklúbbs Íslands. Þetta er Volvo S80, 2.0T árgerð 2006 og ekinn tæplega 230 þús km. Það var árið 2005 sem Ragnar féll fyrir hvítum Volvo S80 árgerð 1999 sem var til sölu hjá Brimborg og varð hann að eignast þennan bíl. Fyrri eigandi Júlíus Ólafsson hafði sett hann upp í nýjan S80 Lesa meira →