Skírteini komin í póst

Við höfum fengið fréttir af því að félagsmenn á landsbyggðinni séu farnir að fá meðlimakort frá okkur með póstinum. Með kortinu í ár fylgir einnig penni merktur Volvoklúbbi Íslands og fréttabréf félagsins. Félagar á höfuðborgarsvæðinu ættu að fá sendingu á allra næstu dögum. Við leggjum mikinn metnað í að gefa út þetta veglega skírteini og einnig fréttabréf og í ár Lesa meira →