Safnarúnturinn 2022
Volvoklúbbur Íslands stóð fyrir hópferð annað árið í röð undir heitinu Safnarúntur. Í fyrra var Reykjanesið heimsótt en í ár voru uppsveitir Árnessýslu heimsóttar. Ákveðið var að fara fyrr af stað en við höfum gert í dagsrúntum og lagði glæsileg átta bíla Volvolest af stað frá Olís Norðlingaholti á slaginu 10:00 í blíðskaparveðri. Fyrsta stopp lestarinnar var á N1 planinu Lesa meira →